Jóla- og villibráðarhlaðborð í Bjarkalundi

Bjarkalundur
Bjarkalundur
Boðið verður upp á jóla- og villibráðarhlaðborð í Hótel Bjarkalundi fyrstu þrjá laugardaga nóvembermánaðar.

 

Verð er kr. 7.500 og veislan hefst kl. 20.

Landsþekktir spaugarar frá Patró og Bíldudal sjá um fjörið ásamt Bóbó - Bara einum.

 

Bjarkalundur var byggður árið 1945-1947 og er elsta sumarhótel landsins.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is