Jólahlaðborð og dansleikur

Boðið verður upp á jólahlaðborð í Félagsheimilinu á Patreksfirði laugardaginn 11. desember. Eftir hlaðborðið verður dansleikur þar sem hljómsveitin Dalton leikur fyrir dansi.


Verð fyrir ball og hlaðborð er 7.900 en síðan verður hægt að kaupa sig inn á ballið eftir kl. 23 um kvöldið.

 

Hægt er að panta í jólahlaðborð með því að hringja í síma 847 9551 eða senda póst á skutinn@gmail.com.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is