Jólatónleikar Vestra

Karlakórinn Vestri býður íbúum suðursvæðisins að þessu sinni á jólatónleika kórsins.

Þrennir jólatónleikar eru í boði:
  • Bíldudalskirkja, föstudaginn 9. desember kl. 20.
  • Birkimelur, laugardaginn 10. desember kl. 14 og
  • Patreksfjarðarkirkja, laugardaginn 10. desember kl. 17.


Efnisskráin er afar fjölbreytt, en sem fyrr er stjórnandi Maria Jolanta Kowalczyk og píanóleikari er Elzbieta Anna Kowalczyk.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is