Jólatónleikar Vestra

Karlakórinn Vestri
Karlakórinn Vestri
Karlakórinn Vestri bíður til jólatónleika í Patreksfjarðarkirkju, laugardaginn 15. desember kl. 15.00.

Efnisskráin er afar fjölbreytt en stjórnandi er Maria Jolanta Kowalczyk og píanóleikari er Elzbieta Anna Kowalczyk.

 

Vestri býður íbúum Vesturbyggðar, Tálknafjarðarhrepps og gestum þeirra frítt á tónleikana.

 

Heimasíða kórsins er : www.123.is/vestri

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is