Jólatónleikar tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskóla Vesturbyggðar verða haldnir sem hér segir:

  • Mánudagur 10. desember nk. kl. 20:00 Jólatónleikar í Birkimelsskóla.
  • Þriðjudagur 11. desember nk. kl. 18:00 Jólatónleikar í Bíldudalskóla.
  • Fimmtudagur 13. desember nk. kl. 18:00 Jólatónleikar í Patreksfjarðarkirkju

Jólatónleikar í Birkimelsskóla verða með öðru sniði en venjulega þar sem Kirkjukór Patreksfjarðarkirkju og Karlakór Vestri mun syngja nokkur aðventu- og jólalög.
  

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is