Jónas Sig og Ómar Guðjóns

Ómar og Jónas
Ómar og Jónas
Jónas Sig og Ómar Guðjóns eru á ferð um landið með fjórtán tónleika á fjórtán dögum.

Í kvöld klukkan 21 halda þeir tónleika í Sjóræningjahúsinu. Þar kynna þeir báðir efni af nýúkomnum plötum sínum og fara á kostum með sitthvort trommusettið og ógrynni af öðrum hljóðfærum. Miðaverð er 2.000 kr.

Ómar Guðjónsson er þekktur sem einn af bestu jazzgítarleikurum landsins en Jónas Sigurðsson fyrir lög á borð við ,,Hamingjan er hér" og þessa dagana er það lagið ,,Hafið er svart".
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is