Karlakórinn Vestri heimsækir sjúkrahúsið

Maria Jolanta Kowalczyk, stjórnarndi Karlakórsins Vestra, og nokkrir félagar
Maria Jolanta Kowalczyk, stjórnarndi Karlakórsins Vestra, og nokkrir félagar
Karlakórinn Vestri hefur tekið upp reglulegar heimsóknir á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar til að skemmta vistmönnum og starfsfólki og kórfélögum sjálfum.

 

Þessar heimsóknir hófust síðastliðið vor og hafa mælst ákaflega vel fyrir. Einnig mun Tónlistarskóli Vesturbyggðar vera með tónlistaratriði á sjúkrahúsinu annan hvern sunnudag á móti karlakórnum.

 

Meðfylgjandi eru myndir af heimsókn karlakórsfélaga í Vestra á sjúkrahúsið á Patreksfirði sl. sunnudag.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is