Kjörskrá

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 mun liggja frammi á bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63 Patreksfirði, frá og með 19. maí 2010 til kjördags.

 

Kjörgengir eru þeir sem voru skráðir með lögheimili í sveitarfélaginu samkvæmt íbúaskrá, þremur vikum fyrir kjördag. Kjósendur geta komið athugasemdum til bæjarstjórnar á framlagningartímanum.

 

Patreksfirði 19. maí 2010.

Bæjarstjóri Vesturbyggðar.


Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is