Körfuknattleikir í Bröttuhlíð

Brattahlíð
Brattahlíð
Íslandsmótið í 10. flokki kvenna í körfu, C-riðill, fer fram í Bröttuhlíð helgina 22.-23. október.

Foreldrar aðstandendur og aðrir áhugasamir eru hvattir til að koma og hvetja liðin áfram.

Eftirfarandi tímaplön eru á leikjum.

Laugard. kl. 16:00 Snæfell - Hörður
Laugard. 17:15 Haukar 10. fl. st. Fjölnir
Sunnud. 09:00 Haukar 10. fl. st. Hörður
Sunnud. 10:15 Snæfell 10. fl. st. Fjölnir
Sunnud. 11:30 Fjölnir 10. fl. st. Hörður
Sunnud. 12:45 Snæfell 10. fl. st. Haukar

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is