Kostir varmadæla kynntir

Fulltrúar fyrirtækisins Verklagna ehf. verða á á ferðinni í Vesturbyggð og Tálknafirði um helgina, 11.-13. maí, að kynna mögulegan orkusparnað með varmadælum fyrir þá sem ekki eiga kost á hitaveitu.

Með réttri varmadælu má spara um 60-70% í raforkunotkun. Íbúar geta haft samband við fulltrúa fyrirtækisins í símum 517 0270 eða 660 0271 og bókað kynningu.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is