Krásir - matur úr héraði

Krásir - matur úr héraði veitir einstaklingum og litlum fyrirtækjum á landsbyggðinni styrki til nýjunga í svæðisvundinni matargerð.

 

Markmið verkefnisins er að auka fjölbreytini í svæðisbundinni matargerð. Þátttakendur fá fræðslu, faglegan og fjárhagslegan stuðning við að þróa hugmynd að matvöru í markaðshæfa vöru.

 

Styrkir geta að hámarki numið 50% af kostnaði við verkefnið.


Áherslur 2010

  • Svæðistengdar matarminjar
  • Nýjungar í hefðbundinni matargerð

 

Umsóknarfrestur er til 28. nóvember 2010

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is