Kveikt á jólatrjám

Kveikt verður á ljósum jólatrjáa í Vesturbyggð sem hér segir:

Patreksfjörður: Kveikt kl 16.00 laugardaginn 6.desember á jólatrénu á Friðþjófstorgi. Heitt kakó og jólasveinar

Bíldudalur: Kveikt verður á trénu á Tungunni kl 18.00 ( eftir aðventustundina í kirkjunni) sunnudaginn 7.desember. Heitt kakó og söngur.

Allir innilega velkomnir.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is