Kveikt á ljósum jólatrjáa

Ljósin tendruð á Friðþjófstorgi á Patreksfirði þriðjudaginn 5.desember kl 17.00. Boðið verður upp á ilmandi heitt súkkulaði og piparkökur og ýmis skemmtileg tónlistaratriði.

Lions býður öllum frítt í jólabíó kl 18.00.

Á Bíldudal verða ljósin tendruð á Baldurshagatorgi fimmtudaginn 7.desember kl 17.00. Boðið verður upp á ilmandi heitt súkkulaði og piparkökur og ýmis skemmtileg tónlistaratriði.

Allir innilega velkomnir.

Bæjarstjóri

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is