Kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið laugardaginn 19. júní.

 

Hlaupið verður frá Bröttuhlíð kl: 11.

 

Skráning er föstudaginn 18.júní frá kl:16:30 - 17:30 í íþróttamiðstöðinni Bröttuhlíð á Patreksfirði. Þátttökugjald er 1.250 kr. og innifalið í því er bolur, verðlaunapeningur, frítt í sund og óvæntur glaðningur eftir hlaupið.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is