Kynning á endurskoðuðu hættumati fyrir Bíldudal

Næsta fimmtudag verður endurskoðað hættumat til kynningar á skrifstofu tæknideildar Vesturbyggðar að Aðalstræti 75, Patreksfirði frá 10:00-15:00. Endurskoðað hættumat má nálgast hér. 

http://www.vedur.is/ofanflod/haettumat/bildudalur/

 Hættumatskort og skýrslur sem lýsa forsendum matsins liggja frammi til kynningar á bæjarskrifstofu Vesturbyggðar frá fimmtudegi 20. júlí 2017. Athugasemdir sendist til Vesturbyggðar (vesturbyggd@vesturbyggd.is). Athugasemdafrestur er til 24. ágúst 2017.

 

 

 

Tæknideild Vesturbyggðar

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is