Kynning á nýju sorphirðukerfi í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð boðar til íbúafundar til að kynna nýtt sorphirðukerfi miðvikudaginn 25. maí kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Patreksfirði og fimmtudaginn 26. maí kl. 17 í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal.

Á fundinum verður farið yfir framtíðarskipulag á sorphirðu og sorpeyðingu og staðsetningu gámavalla á Patreksfirði og Bíldudal. Lagðar verða fram grunnteikningar af gámastæðum.

Fulltrúar frá Gámaþjónustu Vestfjarða sitja fundinn og kynna tillögur.

Ásthildur Sturludóttir,
Bæjarstjóri

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is