Kynningarfundur

Vesturbyggp
Vesturbyggp
Kynningarfundur um auglýsta breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Vesturbyggðar, Aðalstræti 63 Patreksfirði, föstudaginn 12. ágúst 2011 og hefst hann kl. 16:00.

 

Á fundinum verður kynnt auglýst breyting á aðalskipulaginu sem fjallar um nýja veglínu á Vestfjarðarvegi nr. 60 milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði. Innan Vesturbyggðar er um að ræða 2,4 km langan kafla rétt norðan við Þverá í Kjálkafirði aðsveitarfélagamörkum sem liggja í miðjum Kjálkafirði.

 

Þeir sem hagsmuna kunna að eiga að gæta eru kvattir til að koma á fundinn og kynna sér breytinguna.


 

Bæjarstjórinn í Vesturbyggð.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is