Kynningarfundur vegna breytingar aðalskipulags

Vesturbyggð
Vesturbyggð

Kynningarfundur vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar verður haldinn í Félagsheimili Patreksfjarðar föstudaginn 7. desember 2012 kl. 18:00.

 

Kynningarfundur vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 vegna laxeldis, urðunar, landnotkunar í fjallshlíðum þéttbýla og iðnaðarsvæðis á Bíldudal.

 

Íbúar eru hvattir til að láta þetta mál sig varða og mæta og kynna sér tillöguna. Tillöguna er að finna á heimasíðu Vesturbyggðar www.vesturbyggd.is Einnig hangir tillagan uppi hjá byggingarfulltrúa Aðalstræti 75, Patreksfirði á skrifstofutíma.

 

Kynningin er haldin með með hliðsjón af 30 gr. laga nr. 123/2010.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is