Launaskólinn

Starfsmennt
Starfsmennt
Launaskólinn er ný námsleið sem býður upp á nám fyrir launafulltrúa og þá sem koma að kjara- og starfsmannamálum hjá ríki og sveitarfélögum. Námskeiðin hentar einnig stjórnendum sem vilja efla þekkingu sína á þessu sviði.

 

Námsleiðin var hönnuð í samstarfi fjármálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga á vettvangi Fræðslusetursins Starfsmenntar.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is