Laxeldi í Arnarfirði

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Bæjarráði hefur borist bréf frá Arnarlaxi ehf. þar sem kynnt er fyrirhugðuð uppbygging laxeldis í Arnarfirði.

 

Félagið óskar eftir fundi með bæjarstjórn miðvikudaginn 13. janúar nk. Fundarefni er frekari kynning á fyrirhugðu verkefni.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is