Leikprufur fyrir stuttmynd

Opnar leikprufur fyrir stuttmynd verða haldnar í dag föstudaginn 19. febrúar í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði.

Verið er að leita að karlmanni, 18 til 30 ára, kvenmanni 18 til 30 ára og karlmanni 40 til 60 ára og hugsanlega einhverjum aukaleikurum.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is