Leyfi til að veiða 400 tonn af rækju

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur veitt leyfi til veiða á 400 tonnum af innfjarðarrækju í Arnarfirði.

 

Leyfið er veitt í kjölfar breytinga sem gerðar hafa verið á reglugerð nr. 662/2010 um veiðar í atvinnuskyni með reglugerð nr. 826/2010.

 

Fiskistofa hefur úthlutað þessu magni til einstakra skipa á grundvelli aflahlutdeildar.

 

Ýmir BA 32, 66.667 kg
Brynjar BA 128, 100.000 kg
Andri BA 101, 100.000 kg
Höfrungur BA 60, 66.667 kg
Egill ÍS 77, 66.667 kg

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is