Listi Sjálfstæðisflokksins birtur

Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram eftirfarandi fulltrúa til framboðs í sveitastjornarkosningum Vesturbyggðar 2010.

 

1. Ingimundur Óðinn Sverrisson, framkvæmdarstjóri
2. Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur og framhaldsskólakennari
3. Ásgeir Sveinsson, bóndi
4. Geir Gestsson, forstöðumaður
5. Ásdís Snót Guðmundsdóttir, leik- og grunnskólakennari
6. Gunnar Ingvi Bjarnason, ráðsmaður
7. Jón B G Jónsson, læknir
8. Egill Ólafsson, sjómaður
9. Birna Kristinsdóttir, forstöðumaður
10. Anna Guðmundsdóttir, bankastarfsmaður
11. Gunnar P. Héðinsson, sjómaður
12. Jenný Sæmundsdóttir, móttökuritari
13. Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi
14. Þuríður Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is