Ljósmyndasýning og opið hús í Vestend

Vestend
Vestend
Ljósmyndasýning og opið hús verður í félagsmiðstöðinni Vestend þriðjudagskvöldið 8. desember frá kl. 19.30-21.30.

Ljósmyndasýningin er afrakstur ljómsyndaverkefnis sem Katharina Sommermeier hjá Náttúrustofu var með fyrir vinnuskólann síðasta sumar. Nemandur völdu margar stórglæsilegar myndir á sýninguna sem veita kannski nýtt sjónarhorn á þorpið okkar.

 

Í féló verður líka hægt að fara í billjard, þythokkí, fótboltaspil, tölvuleik og fleira. Og sjoppan verður opin.

 

Allir velkomnir, mömmur og pabbar, systikini, ömmur og afar, frænkur og frændur, vinir og aðrir vandamenn og allir hinir líka. Og líka jólasveinar!

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is