Lokun gatna

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Dagana 29. júlí til 5. ágúst fer fram gatnagerð á Bölum og Stekkum á Patreksfirði.

Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þetta kann að valda en jafnframt biðjum íbúa að skilja ekki við bifreiðar sínar í götunum á þessu tímabili og virða lokannir sem tilkynntar verða með stuttum fyrirvara innan þessa tímabils.

Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður tæknideildar Vesturbyggðar í s.6611850
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is