Lyfta við Kamb.

Vesturbyggð og TVT verktakar skrifuðu í dag undir samkomulag þar sem fram kemur að TVT verktakar munu reisa lyftuhús við Kamb.  Steypt hús sem tengist núverandi húsi og svölum verður sett upp.  Þa verður smá forstofa fyrir framan lyftuna til þess að auðveldara verði að athafna sig.  Lyftan verður frá Schindler lyftum. 

 

Stefnt er að klára verkið í haust.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is