Lýsing á skipulagsverkefni og matslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Lýsing á skipulagsverkefni og matslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 vegna fyrirhugaðra snjóflóðavarna fyrir byggð undir Klifi er til sýnis á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði og hér á síðunni.
 

Þeim sem áhuga hafa er hér með gefin kostur á að kynna sér tillöguna.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is