Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins fer fram á Akureyri föstudaginn 10. febrúar 2012 Í Háskóla Akureyrar kl. 11 til 15:30.

Málþingið er haldið í samvinnu nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins, innanríkisráðuneytisins og Háskólans á Akureyri

Fundarstjóri er Elín R Líndal, sveitarsjónarfulltrúi í Húnaþingi vestra. Tilkynna skal þátttöku með tölvupósti á netfangið: arny.g.olafsdottir@irr.is.

 

Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með dagskránni á netinu og verða nánari upplýsingar veittar síðar.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is