Matur og menning um næstu helgi

Veisla að vestan
Veisla að vestan
Hátíðin Matur og menning 2010 fer fram um næstu helgi á suðursvæði Vestfjarða.

 

Hátíðin hefst með 17. júní hátíðarhöldum á Bíldudal og stendur fram á sunnudag þann 20. júní.

 

Hátíðin er haldin í samvinnu við vestfirska matarklasann Veisla að vestan sem er samstarfsverkefni um mat og ferðaþjónustu á Vestfjörðum.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is