Meirihluta starfsmanna Baldurs sagt upp

Í dag fengu sextán af tuttugu stafsmönnum ferjunnar Baldurs uppsagnarbréf sem taka gildi frá áramótum.

Ákveðið hefur verið að fækka vetrarferðum Baldurs á milli Stykkishólms og Brjánslæjar í þrjár til fjórar ferðir yfir vetrartímann í stað daglegra ferða Baldur eins og nú er.

Frétt af ruv.is

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is