Mikið um að vera á Vegamótum

Veitingahúsið Vegmót
Veitingahúsið Vegmót
Um helgina verður boðið upp á pizzahlaðborð með Evróvisjón á Vegamótum á Bíldudal.

 

Prjónakvöld eru alla fimmtudaga kl. 20 og spilakvöld verða annan hvern föstudag kl. 20, fyrsta kvöldið er á föstudaginn. Á þessum kvöldum er 14 ára aldurstakmark.

 

Finna má frekari upplýsingar um dagskrá Vegamóta á vefnum.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is