Minjasafnið lokar fyrir veturinn

Síðasti dagur í sumaropnun Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti verður miðvikudaginn 31. ágúst.

Stjórn safnsins vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu sem sóttu safnið heim á líðandi sumri.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is