Minning Péturs J. Thorsteinssonar og Ásthildar Guðmundsdóttur

Pétur J. Thorsteinsson og Ásthildur Guðmundsdóttir
Pétur J. Thorsteinsson og Ásthildur Guðmundsdóttir
Þann 23. júlí sl. var þeirra heiðurs hjóna, Péturs Jens Thorsteinssonar og Ásthildar Guðmundsdóttur minnst, en 60 ár eru liðin frá því að minnisvarði var reistur um þau hjón á Bíldudal.

 

Í tengslum við þennan atburð var haldið ættarmót niðja þeirra og færðu þeir Vesturbyggð bækling um starfssemi þeirra hjóna á Bíldudal.

 

Pétur Jens Thorsteinsson byggði upp verslunarveldi sitt um og eftir árið 1880. Pétri fylgdi mesta uppgangstímabil í sögu staðarins. Hann gerði út fiski- og farskip, reisti verslunarhús, íshús og margt fleira.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is