Minningarsjóður Málfríðar Guðbjartsdóttur og Jóns Hákonarsonar

Stjórn minningarsjóðs auglýsir hér með eftir umsóknum og og ábendingum um styrki úr sjóðnum.

Samkvæmt skipulagsskrá styrkir sjóðurinn þá einstaklinga og fjölskyldur í Vesturbyggð sem búa við erfiðar fjárhagslegar aðstæður sökum veikinda, atvinnumissis, fráfalls fyrirvinnu o.s.frv.

Umsóknir og ábendingar berist til undirritaðs stjórnarfólks fyrir 1. desember nk. en stefnt er að úthlutun úr sjóoðnum fyrir 10. desember nk. Með allar ábendingar og umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.

 

  • Jensína Kristjánsdóttir útibússtjóri s. 4502500. jenta@spvf.is
  • Úlfar Lúðvíksson sýslumaður s. 4502200. ulfar@syslumenn.is
  • Sr. Leifur Ragnar Jónsson sóknarprestur s. 8944324. lrj1@simnet.is

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is