Minningarstund

Í dag, þriðjudaginn 22. janúar, eru þrjátíu ár liðin frá þeim hörmulegu atburðum sem urðu þegar krapaflóð féllu á Patreksfjörð.

Til að minnast þessara tímamóta og þeirra sem fórust verður haldin minningarstund við minnismerkið við Aðalstræti, kl. 18.

Íbúar eru hvattir til að taka með útikerrti, en kveikt verður á kertum til minningar um þá sem fórust.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is