Námskeið um varmadælur

Haldið 25. september 2015 í Skor á Patreksfirði.

Námskeið frá IÐUNNI ? fræðslusetri. Varmadælur geta sparað verulegan kostnað við kyndingu húsa á köldum svæðum. Á þessu námskeiði er í boði að afla sér þekkingar á varmadælum og notkun þeirra í byggingum. Farið er í uppbyggingu og gerðir varmadæla, tengingar, stillingar og lokafrágang. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Orkusetur og Verklagnir ehf.


Kennarar: Sigurður Friðleifsson frá Orkusetri. Þór Gunnarsson tæknifræðingur frá Ferli. Gunnlaugur Jóhannsson,
pípulagningameistari og Pétur Kristjánsson ráðgjafi.
Tími: Kennt föstudaginn 25. september 2015 kl. 13:00-18:00.
Lengd: 7 kennslustundir (1 skipti).
Staður: SKOR Patreksfirði.
Verð: Fullt verð 15.000 kr., verð til aðila IÐUNNAR: 3.000 kr.
Námsmat: 100% mæting

skráning á FRSMT.is

http://frmst.is/namskeid/endur-_og_simenntun/Varmadaelur_-_lausnir_fyrir_kold_svaedi/

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is