Nemendur bjóða bílaþvott

Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Vesturbyggðar bjóða upp á bílaþvott laugardaginn 10. mars.

 

Þvottur fer fram í áhaldahúsi Vesturbyggðar og aðstöðu Vegagerðarinnar á Patreksfirði. Byrjað verður kl.10:00.

 

Verð á þjónustunni

  • Fólksbíll, 6.000 kr.
  • Jepplingur, 11.000 kr.
  • Jeppi/sendibíll, 13.000 kr.

 

Bílarnir eru tjöruþvegnir, bónaðir, ryksugaðir, rúður pússaðar og þrifnir að innan.

 

Tímapantanir

864-1693 Gunnar Bjarnason
868-0869 Geir Gestsson

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is