Neysluvatn í Birkimel

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Niðurstöður rannsókna á neysluvatni í Birkimel sýna að vatnið stenst ekki gæðakröfur reglugerðar.

 

Ljóst er að gera þarf bragarbót í vatnsmálum á Krossholtum og hefur bæjarráð vísað málinu til byggingarfulltrúa með ósk um tillögur að úrbótum.

 

Neysluvatn á Bíldudal og Patreksfirði stenst gæðakröfur.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is