Niðurstöður sveitastjórnarkosninga 2010 í Vesturbyggð

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Niðurstöður í sveitastjórnarkosningum í Vesturbyggð 29. maí 2010 eru eftirfarandi:

 

Atkvæði, % nú, (% áður), fulltrúar nú, (fulltrúar áður)
D 280, 55,1%, (42,2%), 4, ( 3)
S 228 44,9% (57,8%) 3 ( 4)

 

Kjörin í bæjarstjórn
1. (D) Ingimundur Óðinn Sverrisson
2. (S) Arnheiður Jónsdóttir
3. (D) Friðbjörg Matthíasdóttir
4. (S) Guðrún Eggertsdóttir
5. (D) Ásgeir Sveinsson
6. (S) Jón Árnason
7. (D) Geir Gestsson

 

Næst inn
8. (S) Magnús Ólafs Hansson: 23.3%,  53
9. (D) Ásdís Snót Guðmundsdóttir: 36.1%,  101
10. (D) Gunnar Ingvi Bjarnason: 63.2%,  177
11. (S) Jóhann P. Ágústsson: 54.0%,  123
12. (D) Jón B. G. Jónsson: 90.4%, 253
13. (S) Sverrir Haraldsson: 84.7%, 193

 

Á kjörskrá voru 662, 330 konur og 332 karlar.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is