Nýsköpunarstyrkir Landsbankans

Landsbankinn hf. býður fram fimmtán milljónir á formi 27 nýsköðunarstyrkja.

 

Markmið nýsköpunarstyrkja Landsbankans er gefa frumkvöðlum tækifæri til að þróa nýja viðskiptahugmynd, eldri viðskiptahugmynd á nýju markaðssvæði eða nýja vöru eða þjónustu.

 

Nýsköpunarstyrkjum er jafnframt ætlað að styðja við frumkvöðla til kaupa á efni, tækjum eða sérfræðiþjónustu vegna nýsköpunar eða sækja námskeið sem sannanlega byggir upp færni sem nýtist við þróun viðskiptahugmyndar.

 

Árið 2011 verða veittir 27 nýsköpunarstyrkir, samtals að fjárhæð 15.000.000 kr. Tekið er á móti umsóknum til og með 16. september 2011.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is