Nýsköpunarstyrkur til að ráða námsmann

ATVEST auglýsir eftir eftir umsóknum um 4 styrki að upphæð ein milljón hver  til fyrirtækja og/eða stofnana sem eru lögaðilar á Vestfjörðum,  til þess að ráða nýútskrifaðan háskólanema í nýsköpunarverkefni eða þróunarverkefni á vegum fyrirtækisins/stofnunarinnar.  Gert er ráð fyrir að umsækjandi leggi fram a.m.k. jafnháa upphæð laun og launatengdum gjöldum fyrir viðkomandi starfsmanni.

 

Sjá nánar á heimasíðu ATVEST

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is