Olíumálun í febrúar

Námskeið í olíumálum hefst 3. febrúar í skor á Patreksfirði.

 

Á námskeiðinu verður farið í grunnþætti oíumálverksins. Fyrst og fremst er lögð áhersla á að námskeiðið sé uppbyggjandi og að einstaklingurinn fái notið sín eftir færni og getu.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is