Opinn fundur vegna komu skemmtiferðaskips

Vesturbyggð, a new and exciting cruise destination
Vesturbyggð, a new and exciting cruise destination
Vesturbyggð boðar til opins fundar með íbúum og ferðaþjónum mánudaginn 21. mars nk. í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal vegna undirbúnings fyrir komu fyrsta skemmtiferðaskipsins til Bíldudals 1. september 2011.

 

Fundurinn hefst kl. 16 en þar verður farið yfir helstu atriði í tengslum við komu og móttöku skemmtiferðaskipsins og upplýst um hvað þarf að hafa í huga, ásamt því að fá fram sjónamið hagsmunaaðila.

Allir eru velkomnir, heitt kaffi verður á könnunni.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is