Óskað eftir tilboðum í slátt

Vesturbyggð óskar eftir tilboðum í slátt á afmörkuðum opnum svæðum sveitarfélagsins. Tilboðsgögn er hægt að nálgast á skrifstofu byggingarfulltrúa að Aðalstræti 75 sem og hér: Útboðsgögn ,,sláttur og hirðing 2013-2015‘‘

Sjá einnig:  Afstöðumynd sláttursvæða


Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, Patreksfirði, þannig merktu :

„ Sláttur og hirðing 2013 – 2015, tilboð“,

 

fyrir kl. 10:00 fimmtudaginn 16.maí 2013 og verða þau opnuð þar kl. 10:15 þann sama dag að viðstöddum bjóðendum sem þess óska

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is