Ósóttir vinningar

Enn eru nokkrir ósóttir vinningar úr happdrætti 10. bekkjar Patreksskóla frá því á árshátíð grunnskólans.

 

Nr. Vinningur Miði nr.
27. Legó frá Albínu 269
41. Gjafabréf. 16" pizza m/2 áleggstegundum og 198
2 l. kók frá Þorpinu
43. Tölvubakpoki frá Landsbankanum 135
49. Flugfar fyrir 1 með Flugfélaginu Erni 373

 

Vinningar skulu sóttir fyrir 1. júní, Bergrún 898-9296, Jóhanna 865-0361.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is