Prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun

Þessa dagana standa yfir prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun.

Af þeim sökum má búast við rafmagnstruflunum á Vestfjörðum aðfaranótt föstudagsins 23. september.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is