Ráðningarsamningur við nýjan bæjarstjóra undirritaður

Forseti bæjarstjórnar, Ingimundur Óðinn Sverrisson, og Áshildur Sturludóttir, bæjarstjóri, takast í hendur eftir undirritun ráðningarsamnings við hana
Forseti bæjarstjórnar, Ingimundur Óðinn Sverrisson, og Áshildur Sturludóttir, bæjarstjóri, takast í hendur eftir undirritun ráðningarsamnings við hana
Ásthildur Sturludóttir, nýr bæjarstjóri Vesturbyggðar, kom í heimsókn í gær til að kynna sér aðstæður og heilsa uppá samstarfsfólk sitt á bæjarskrifstofunni á Patreksfirði.

Við það tækifæri var undirritaður ráðningarsamningur við hana.

Vesturbyggð býður Ásthildi velkomna til starfa hjá sveitarfélaginu.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is