Ráðstefna um aðstæður fatlaðs fólks

Opin ráðstefna um aðstæður fatlaðs fólks, aðbúnað, þjónustu, viðhorf, líðan og sjálfræði fer fram 26. október kl. 13-16:45 í Hörpu, Norðurljósasal.

 

Ráðstefnan er á vegum velferðarráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga í samstarfi við Félagsvísindastofnun, Rannsóknarstofnun í fötlunarfræðum og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

 

Aðgangur öllum opinn, en til hagræðis eru þátttakendur beðnir um að skrá sig.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is