Samþykkt á breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 fyrir Vestfjarðarveg 60

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum 7. desember 2011 breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018, Vestfjarðarvegur frá Eiði í Vattarfirði að Þverá í Kjálkafirði.

Tillagan var auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga frá 21. júlí til 1. september sl. og bárust engar athugasemdir. Þetta tilkynnist hér með.


Ásthildur Sturludóttir
Bæjarstjóri Vesturbyggðar

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is