Seinkun á skólasetningu Tónlistarskóla Vesturbyggðar.

Vegna veikindaleifis kennara Tónlistarskóla Vesturbyggðar seinkar skólasetningu um óákveðinn tíma.

Kennslugreinar Tónlistarskóla Vesturbyggðar veturinn 2014 - 2015.
Kennt verður á píanó, hljómborð og selló. Einnig verður kennt samspil nemenda, tónfræði, tónheyrn og fl. Einnig verða hóptímar fyrir börn á leikskólaaldri.
Mikilvægt er að skrá sig sem allra fyrst með tölvupósti á netfangið: tonlistarskoli@vesturbyggd.is
Skriflegar umsóknir verður hægt að fylla út þegar skólinn byrjar.

Gjaldskrá fyrri annar til áramóta 2014.

Skólagjald, forskóli hver önn 16.275 kr.(fullt nám)
Skólagjald, börn 6-9 ára hver önn 22.575 kr.( fullt nám)
Skólagjald, börn 10-18 ára hver önn 28.875 kr.( fullt nám)
Skólagjald, 18 ára og eldri hver önn 51.345 kr.( fullt nám)
Hljóðfæraleiga undir 18 ára hver önn 5.150 kr.
Hljóðfæraleiga fullorðnir hver önn 14.700 kr.

Staðfestingargjald, óendurkræft, hver önn 5.250 kr.
Fjölskylduafsláttur (fyrir 18 ára og yngri)
fyrir annað barn, hver önn 25%
fyrir þriðja barn, hver önn 50%
fyrir fjórða barn, hver önn 75%
Fjölskylduafsláttur gildir einungis fyrir 18 ára og yngri

Kennari við skólann í vetur verður:Elzbieta Kowalczyk.

Nánari upplýsingar veitir Elzbieta Kowalczyk í síma 861 6182.

Ég bíð ykkur velkomin til samstarfs.

Skólastjóri

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is